Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Minning

Kristín Gunnarsdóttir kennari við Heiðarskóla lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. júní s.l. Kristín hóf störf við skólann haustið 2003 og var af...

Sumarkveðja!

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2013-2014. Það er ósk okkar að þið njótið ...

Skólaárinu 2013-2014 lokið

Ánægjulegu skólaári var slitið á sal skólans föstudaginn 6. júní. Skólaslitin voru að venju fjórskipt og flutti Sóley Halla skólastjóri erindi...

Nýtt fréttabréf!

Nýtt Fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Smellið hér til þess að lesa bréfið í pdf skjali eða á tímaritsformi á þessari slóð:&...

Síðustu skóladagarnir og skólaslit

Þá er síðasta skólavika þessa skólaárs hafin. Langflestir bekkir hafa farið í vorferðalög og margir hafa þar að auki farið í göngutúra og ý...

Rúnar Bárður skákmeistari Heiðarskóla!

Föstudaginn 30. maí var hið árlega skákmót Heiðarskóla haldið. 20 nemendur hófu leik og tefldar voru 4 umferðir. Að þeim loknum voru 5 þátttakendur efstir...
ad_image ad_image ad_image