Velkomin á vefsíðu Heiðarskóla
Slóð:
SkólaFréttir

9. apríl 2014 | Skólastjórn

Nýtt fréttabréf!

Nýtt fréttabréf Heiðarskóla er komið út. Í því eru ýmsar fréttir af skólastarfi vorannar. Smellið á myndina til þess að lesa bréfið í pdf skjali eða á tímaritsformi á þessari slóð: http://issuu.com/heidarskolibj/docs/april2014...

Smellið hér til að lesa meira


9. apríl 2014 | Skólastjórn

Frábær árangur í Boðsundskeppni grunnskólanna!

Boðsundskeppni grunnskólanna var haldin í Laugardalslauginni í gær, þriðjudaginn 8. apríl. Keppt var í tveimur aldursflokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og fóru þær Elín og Helena, sundkennarar, með lið í báðum flokkum. Alls tók 21 skóli þátt í þessu...

Smellið hér til að lesa meira


8. apríl 2014 | 0. bekkur

Ferð 7.HS á Reyki

17.-21. mars fórum við í 7. bekk á Reyki með Setbergsskóla og Kelduskóla. Okkur fannst gaman á Reykjum og vildum við mörg hver vera lengur. Við fórum í íþróttir, stöðvaleiki, byggðasafn, undraheim auranna, Bjarnaborg og náttúrufræði. Það voru líka ...

Smellið hér til að lesa meira


1. apríl 2014 | Skólastjórn

Almennar sýningar á leikritinu Keflavík í poppskurn

Hæfileikaríkur hópur nemenda úr 8.-10. bekk fór á kostum í leik, söng og dansi með leikritinu Keflavík í poppskurn, sem frumsýnt var á árshátíð Heiðarskóla 1. apríl. Leikstjórn er í höndum Guðnýjar Kristjánsdóttur, Heiðrúnar Bjarkar Sigmarsdóttur og...

Smellið hér til að lesa meira