Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Páskafrí
11. apríl 2025
Páskafrí

Mánudaginn 14. apríl hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá.    Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum vi...

Lesa meira
Hugvitsdagur
11. apríl 2025
Hugvitsdagur

Síðastliðinn miðvikudag var hugvitsdagur hér í skólanum þar sem nemendur fengu tækifæri til að leggja hefðbundið nám til hliðar og spreyta sig á fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Dagskráin var fjölb...

Lesa meira
Söngleikurinn Anní - styrktarsýning
7. apríl 2025
Söngleikurinn Anní - styrktarsýning

Síðastliðinn þriðjudag, 3. apríl, var haldin styrktarsýning á söngleiknum Anní á sal skólans. Sýningin heppnaðist vel og tókst að safna 100.000 krónum og rennur allur ágóðinn óskiptur í styrktarsjóð B...

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan