Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Hátíðarmatur
12. desember 2024
Hátíðarmatur

Í dag var hátíðarmatur og fengu nemendur kalkún, steiktar kartöflur, eplasalat, sveppasósu og meðlæti og ísblóm í eftirrétt. Nemendur tóku vel til matar síns og áttu allir góða stund saman....

Lesa meira
Upplestur
12. desember 2024
Upplestur

Halla Karen Guðjónsdóttir kom í vikunni og las og lék fyrir nemendur á yngsta stigi úr bókunum Grýlu og Jólasveinasögu. Skemmtileg stund sem nemendur og starfsfólk áttu saman með henni....

Lesa meira
Verkfalli aflýst
1. desember 2024
Verkfalli aflýst

Búið er að fresta verkfalli félagsmanna KÍ. Mánudaginn, 2. desember verður því skóli hjá nemendum Heiðarskóla samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan