Foreldrafélag

Starf og hlutverk stjórnar foreldrafélags Heiðarskóla er í nokkuð föstum skorðum en það stendur m.a. fyrir föstum liðum eins og fyrirlestrum, kynningum, fræðslu, styrkjum til skólans og nemenda og gjöfum til skólans og nemenda. Tveir fulltrúar stjórnar eru í skólaráði og formaður stjórnarinnar sækir samráðsfundi formanna hjá FFGÍR. Stjórn foreldrafélagsins stendur einnig fyrir jólaföndurstund í desember og sumarhátíð skólans að loknum Heiðarleikum í byrjun júní svo eitthvað sé nefnt. Í upphafi skólaárs sendir stjórn foreldrafélags út félagsgjald í heimabanka foreldra í Heiðarskóla og er það 3000 krónur fyrir heimilið, óháð fjölda barna.

 

Stjórn foreldrafélagsins fundar fyrsta mánudag í mánuði eða eftir þörfum í Heiðarskóla. Ef áhugi er að koma  fyrirspurnum áleiðis eða koma með hugmyndir vinsamlegast hafið þá samband við einhvern neðantalinna.

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum

Ársskýrsla stjórnar 2019-2020


Stjórn foreldafélags Heiðarskóla  2022-2023

Formaður:

Arnar Stefánsson

arnars@rafholt.is

695-5536 

Varaformaður:

Gjaldkeri:

Inga Brynja Magnúsdóttir

ingabrynja@simnet.is

8561636

Ritari

Sigrún Gróa Magnúsdóttir

sigrungroa@siment.is

8621526

Situr í skólaráði.

Meðstjórnandi:

Elsa Þóra Eggertsdóttir

Meðstjórnandi:

Svanur Guðmundur Árnason

svanur@hsveitur.is 

8605222

Situr í skólaráði.

Fundargerðir 2020 - 2021

Fundargerðir 2020 - 2021

Fundargerðir 2019 - 2020
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan