Fréttir
Starfsdagur
Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla. Nemendur eiga frí þann dag og Frístundarskólinn er lokaður....
Lesa meiraHáttvísisdagur
Föstudaginn 8. nóvember var Háttvísisdagur í Heiðarskóla en sama dag er dagur eineltis. Háttvísi er eitt af einkunnarorðum skólans og á hverju ári eru unnin alls kyns verkefni tengt háttvísi. Í ár bar dagurinn okkar yfirskriftina “Riddarar kærleikans”, þar sem við leggjum áherslu á að við sýnum öllum umhyggju og kærleik og skiptum okkur af ef við s...
Lesa meiraGunnar Helgason
Gunnar Helgason rithöfundur kom og las fyrir nemendur á miðstigi úr nýjustu bók sinni STELLA SEGIR BLESS og er tíunda og allra síðasta bókin í seríunni um hana Stellu - sem hófst með Mömmu klikk! Alltaf gaman að fá Gunnar Helgason í heimsókn....
Lesa meiraSkuggaleikhús
Nemendur og kennarar í 1. og 2. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar eru þátttakendur í þróunarverkefni sem heitir Leikgleði. Verkefnið gengur út á að efla hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni barna með aðferðum sem byggja á leik, söng og virkni. Börnin eru virkir þátttakendur í tónlistinni, dansinum, leiknum eða leiksýningu...
Lesa meiraSvakalega lestrarkeppni grunnskólanna
Heiðarskóli tekur þátt í Svakalegu lestrarkeppni grunnskólanna í ár. Keppnin stendur yfir í mánuð sem getur verið langur tími að halda út og því ákváðum við að hafa vikuleg úrslit hér í skólanum okkar. Nemendur skrá hjá sér fjölda lesinna mínútna og blaðsíðna og skila inn á mánudögum. Umsjónarkennarar taka niðurstöður saman og er reiknaður út meðal...
Lesa meiraÁhugaverð síða - Interesting website
Tengjumst – Kennarar og foreldrar barna af erlendum uppruna Á þessari síðu er hægt að nálgast mynbönd á arabísku, pólsku og spænsku um tengsl heimilia og grunnskóla í íslensku samfélagi. Þar er fjallað um samskipti, nám og líðan, lestrarþjálfun og réttindi. Endilega kynnið ykkur þessi myndbönd. On this webside there are videos in arabic, polish and...
Lesa meiraVetrarfrí
Föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október er vetrarfrí í Heiðarskóla. Engin kennsla er þessa daga og Frístund lokuð. Hafið það sem allra best og njótið vel. On Friday, October 25th and Monday, October 28th is the school´s winter break. There are no classes and Frístund is closed. We wish everyone a good winter break....
Lesa meiraBleiki dagurinn
Á miðvikudaginn er bleiki dagurinn og ætlum við í Heiðarskóla að gera skólann vel bleikann þennan dag og um leið lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. Okkur langar að hvetja alla til að klæðast bleiku þennan dag....
Lesa meira