Fréttir

Vetrarfrí og starfsdagur
21. febrúar 2025
Vetrarfrí og starfsdagur

Vetrarfrí verður mánudaginn 24. febrúar og starfsdagur starfsfólks Heiðarskóla verður þriðjudaginn 25. febrúar. Frístund er lokuð á starfsdegi....

Lesa meira
Upplestrarhátíð
17. febrúar 2025
Upplestrarhátíð

Föstudaginn 14. febrúar héldu tveir nemendur úr 7. bekk , þeir Kristinn Smári og Gunnar William upplestrarhátíð fyrir foreldra sína, kennara og systkini. Hátíðin var haldin í skólanum þar sem þeir lásu upp texta sem þeir höfðu unnið með í samvinnu við kennarann sinn og einnig spilaði Gunnar William á klarinett fyrir áhorfendur. Við óskum Kristni Sm...

Lesa meira
100 dagar í Heiðarskóla hjá 1. bekk
14. febrúar 2025
100 dagar í Heiðarskóla hjá 1. bekk

Í dag 14. febrúar fögnuðu nemendur í 2. og 10. bekk því að 1. bekkur er búinn að vera 100 daga í Heiðarskóla! 🎉 Nemendur stóðu heiðursvörð og gekk 1. bekkur í gegn. Við höfum öll séð hvað 1. bekkur hefur vaxið og dafnað á þessum fyrstu 100 dögum og var gaman að fagna því svona. Mikið fjör og gleði. Við óskum 1. bekk til hamingju og hlökkum til að ...

Lesa meira
Skóli mánudaginn 10. febrúar
9. febrúar 2025
Skóli mánudaginn 10. febrúar

Í ljósi niðurstöðu félagsdóms nú síðdegis er verkfalli aflýst frá og með morgundeginum. Það verður því skóli á morgun mánudag, 10. febrúar, samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Tilkynning vegna veðurs  fimmtudaginn 6. febrúar
5. febrúar 2025
Tilkynning vegna veðurs fimmtudaginn 6. febrúar

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði frá kl. 8:00 í fyrramálið til kl. 13:00 þá fellur allt skólastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar niður fimmtudaginn 6. febrúar. Gert er ráð fyrir óskertri starfsemi í Frístund á morgun og að hún opni á hefðbundnum tíma kl. 13.10. Foreldrar eru þó beðnir um að fylgjast vel með t...

Lesa meira
Matsdagur fellur niður
4. febrúar 2025
Matsdagur fellur niður

Matsdagur sem vera átti í dag, samtal nemanda, foreldra og kennara, fellur niður vegna verkfalls....

Lesa meira
Verkfall í Heiðarskóla
2. febrúar 2025
Verkfall í Heiðarskóla

Ekki náðust samningar á milli Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga og halda því verkfallsaðgerðir áfram og ekkert skólastarf verður á morgun, mánudaginn 3. febrúar....

Lesa meira
Skólahreysti Heiðarskóla
27. janúar 2025
Skólahreysti Heiðarskóla

Föstudaginn 24. janúar var haldin Skólahreystikeppni Heiðarskóla þar sem tíu nemendur tóku þátt og stóðu allir sig einstaklega vel. Keppnin samanstóð af fjölbreyttum æfingum þar sem stúlkurnar kepptu í armbeygjum og hangsi, drengirnir í upphífingum og dýfum, en bæði kynin kepptu í hraðaþraut. Nemendurnir sem tóku þátt voru: Ari Einarsson Ari Freyr...

Lesa meira
Heimsókn Þorgríms Þráinssonar
27. janúar 2025
Heimsókn Þorgríms Þráinssonar

Þorgrímur Þráinsson heimsótti Heiðarskóla s.l. þriðjduag. Hann var með sína árlegu fræðslu fyrir 10.bekk sem ber heitið "Verum ástfangin af lífinu" þar ræddi hann við nemendur um hversu mikilvægt er að leggja sig fram í lifinu og bera ábyrgð á gjörðum okkar. Einnig heimsótti hann 5., 6. og 7.bekk með fræðsluna "Tendrum ljós fyrir lestri" sem er hre...

Lesa meira
Vesti
15. janúar 2025
Vesti

Allir starfsmenn skóla sem vinna við útigæslu fengu ný vesti í vikunni svo þeir fari nú ekki framhjá neinum. En vestin eru sérstaklega hönnuð til að auka sýnileika fólks eins og sjá má á myndinni sem tekin var á mánudagsmorguninn....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan