Fréttir

Árshátíðardagurinn
28. mars 2025
Árshátíðardagurinn

Í dag var árshátíð Heiðarskóla fyrir 1.-7. bekk og stóðu nemendur okkar sig ótrúlega vel. Á hátíðinni var fjölbreytt dagskrá þar sem nemendur sýndu hæfileika sína með söng, dansi, leikritum – bæði frumsömdum og gömlum sem voru uppfærð eða færð í nýjan búning. Einnig var farið með vísur sem hljómuðu fallega frá nemendum. Nemendur voru virkir í öllum...

Lesa meira
Árshátið Heiðarskóla
24. mars 2025
Árshátið Heiðarskóla

Fimmtudaginn 27. mars og föstudaginn 28. mars fer árshátíð Heiðarskóla fram. Árshátíðin er að venju þrískipt og má sjá tímasetningar hér fyrir neðan. Tímasetningar árshátíðar eru sem hér segir: Föstudagur 28. mars 1. - 4. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 8:40, hátíð hefst kl. 9:00. 5. - 7. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 10:40, hátíð hefst kl. 11:...

Lesa meira
Símkerfið liggur niðri
19. mars 2025
Símkerfið liggur niðri

Símkerfið liggur niðri. Hægt að hafa samband í síma 6925465 eða senda póst á heidarskoli@heidarskoli.is...

Lesa meira
Alþjóðlegur hamingjudagur fimmtudaginn 20. mars
18. mars 2025
Alþjóðlegur hamingjudagur fimmtudaginn 20. mars

Fimmtudaginn 20. mars er alþjóðlegur hamingjudagur. Á þessum degi fögnum við hamingjunni og mikilvægi þess að vera góð við hvort annað, verum riddarar kærleikans. Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að klæðast rauðu eða bleiku til að sýna stuðning við kærleika og jákvæðni í samfélaginu okkar. Þetta er frábært tækifæri til að minna okkur á að við...

Lesa meira
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
14. mars 2025
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin síðastliðinn fimmtudag í Hljómahöll og var það sannarlega hátíðlegur viðburður þar sem nemendur komu saman til að sýna fram á hæfni sína í upplestri. Fulltrúar Heiðarskóla voru Árdís Eva og Þorbjörg Eiríka sem stóðu sig með eindæmum vel. Jakub Piotr nemandi okkar, las upp ljóð á sínu tungumáli og stóð...

Lesa meira
Öskudagur - fjör og gleði
12. mars 2025
Öskudagur - fjör og gleði

Síðastliðinn miðvikudag, öskudag, var mikið fjör í skólanum. Nemendur og starfsfólk skólans mættu í búningum og voru tilbún í skemmtilegan dag. Allir nemendur tóku þátt í danspartýi á sal skólans og dönsuðu af sér “skóna” og höfðu gaman saman í heimastofum og á göngum skólans . Mikið fjör og mikið gaman þennan dag....

Lesa meira
Öskudagur
4. mars 2025
Öskudagur

Öskudagur í Heiðarskóla Á morgun, öskudag, er skertur nemendadagur. Nemendur mæta í skólann kl. 8.10 og skóladegi lýkur kl. 10.30. Frístund hefst að loknum skóladegi. Nemendur vinna að ýmsum verkefnum hjá kennurum með sínum bekk og einnig verður danspartý í salnum. Hlökkum til að taka þátt í skemmtilegum gleðidegi með nemendum okkar....

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppni Heiðarskóla
4. mars 2025
Stóra upplestrarkeppni Heiðarskóla

Í vetur hefur 7. bekkur verið í æfingum fyrir Stóru upplestrarkeppnina undir handleiðslu umsjónarkennara sinna. Það var haldin keppni innan bekkjanna þar sem flestir nemendur tóku þátt, og af þeim voru 9 nemendur valdir til að fara í undanúrslit. Þetta eru þau sem komust áfram: Arinbjörn, Árdís Eva, Gauti Norðdal, Guðríður, Iðunn Eva, Jakub Piotr, ...

Lesa meira
Brúum bilið - undirbúningur fyrir haustið
4. mars 2025
Brúum bilið - undirbúningur fyrir haustið

Nýlega komu skólahópar frá Heiðarsel og Garðasel til okkar til okkar í heimsókn, þar sem börn úr 1. bekk tóku á móti gestunum og hjálpuðu þeim með spennandi verkefni. Þetta er hluti af samstarfi milli skólanna þar sem markmiðið er að undirbúa komu skólahópanna til okkar í haust. Börnin í 1. bekk tóku vel á móti nýju vinum sínum og unnu þau vel sama...

Lesa meira
Vetrarfrí og starfsdagur
21. febrúar 2025
Vetrarfrí og starfsdagur

Vetrarfrí verður mánudaginn 24. febrúar og starfsdagur starfsfólks Heiðarskóla verður þriðjudaginn 25. febrúar. Frístund er lokuð á starfsdegi....

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan