Fréttir

Verkfalli aflýst
1. desember 2024
Verkfalli aflýst

Búið er að fresta verkfalli félagsmanna KÍ. Mánudaginn, 2. desember verður því skóli hjá nemendum Heiðarskóla samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Verkfall í Heiðarskóla
24. nóvember 2024
Verkfall í Heiðarskóla

Verkfall félagsmanna Kennarasambands Íslands hefst í Heiðarskóla mánudaginn 25. nóvember.  Frístundarstarfið helst áfram óbreytt. Frístund verður opin á sama tíma og venjulega frá kl. 13.10. Starfsmenn í Frístund munu taka á móti nemendum á útisvæði kl. 13.10 þar sem þau byrja hvern dag í útiveru....

Lesa meira
Svakalega lestrarkeppni grunnskólanna vika 4
22. nóvember 2024
Svakalega lestrarkeppni grunnskólanna vika 4

Þá er svakalegu lestrarkeppninni okkar lokið og stóður nemendur skólans sig með stakri prýði.  Í viku 4 voru 1. bekkur, 6. bekkur og 9. bekkur sigurvegarar en þau lásu flestar mínútur að meðaltali. Þau hafa fengið kökusneiðar í verðlaun og voru nemendur alsælir með verðlaunin. Það er gaman að segja frá því að þessar fjórar vikur sem keppnin var lás...

Lesa meira
Menningarstundir
22. nóvember 2024
Menningarstundir

Sú hefð hefur skapast í Heiðarskóla að í tilefni að Degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember ár hvert að þá höfum við verið með menningarstundir á sal skólans. Nemendur í 1. - 7. bekk hafa verið að æfa vísur, leikþætti og hin ýmsu lög sem þeir sýndu fyrir hvort annað í liðinni viku og stóðu sig ótrúlega vel....

Lesa meira
Brunaæfing
22. nóvember 2024
Brunaæfing

Miðvikudaginn 20. nóvember var brunaæfing í Heiðarskóla. 3. bekkur byrjaði á að fá fræðslu inn á sal skólans og í kjölfarið fór brunabjallan í gang og allir nemendur og starfsfólk skólans söfnuðust saman á söfnunarstað skólans, sem er fótboltavöllurinn. Nemendur stóðu sig glimmarandi vel og fékk skólinn topp einkunn frá slökkviliðinu. Einhver atrið...

Lesa meira
Starfsdagur
19. nóvember 2024
Starfsdagur

Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í Heiðarskóla. Nemendur eiga frí þann dag og Frístundarskólinn er lokaður....

Lesa meira
Háttvísisdagur
14. nóvember 2024
Háttvísisdagur

Föstudaginn 8. nóvember var Háttvísisdagur í Heiðarskóla en sama dag er dagur eineltis. Háttvísi er eitt af einkunnarorðum skólans og á hverju ári eru unnin alls kyns verkefni tengt háttvísi. Í ár bar dagurinn okkar yfirskriftina “Riddarar kærleikans”, þar sem við leggjum áherslu á að við sýnum öllum umhyggju og kærleik og skiptum okkur af ef við s...

Lesa meira
Gunnar Helgason
8. nóvember 2024
Gunnar Helgason

Gunnar Helgason rithöfundur kom og las fyrir nemendur á miðstigi úr nýjustu bók sinni STELLA SEGIR BLESS og er tíunda og allra síðasta bókin í seríunni um hana Stellu - sem hófst með Mömmu klikk! Alltaf gaman að fá Gunnar Helgason í heimsókn....

Lesa meira
Svakalega lestrarkeppni grunnskólanna vika 2
6. nóvember 2024
Svakalega lestrarkeppni grunnskólanna vika 2

...

Lesa meira
Skuggaleikhús
6. nóvember 2024
Skuggaleikhús

Nemendur og kennarar í 1. og 2. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar eru þátttakendur í þróunarverkefni sem heitir Leikgleði. Verkefnið gengur út á að efla hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni barna með aðferðum sem byggja á leik, söng og virkni. Börnin eru virkir þátttakendur í tónlistinni, dansinum, leiknum eða leiksýningu...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan