Öskudagur - fjör og gleði
Síðastliðinn miðvikudag, öskudag, var mikið fjör í skólanum. Nemendur og starfsfólk skólans mættu í búningum og voru tilbún í skemmtilegan dag. Allir nemendur tóku þátt í danspartýi á sal skólans og dönsuðu af sér “skóna” og höfðu gaman saman í heimastofum og á göngum skólans . Mikið fjör og mikið gaman þennan dag.