21. febrúar 2025

Vetrarfrí og starfsdagur

Vetrarfrí verður mánudaginn 24. febrúar og starfsdagur starfsfólks Heiðarskóla verður þriðjudaginn 25. febrúar.

Frístund er lokuð á starfsdegi.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan