Ávaxtaáskrift
Frá og með 7.október geta nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar skráð sig í áskrift af ávaxtahressingu. Ávaxtahressingin er borin fram í fyrstu frímínútum dagsins.
Í boði eru 3 týpur af grænmeti og ávöxtum og geta nemendur valið sér ígildi eins ávaxtar daglega.
Ávaxtahressingin er á 157 kr. dagurinn en greiðsluseðill er sendur á þann sem er skráður er fyrir áskrift nemandans.
Hægt er að skrá nemendur í ávaxtahressingu frá 1. október á mínum síðum á heimasíðu Skólamatar https://minar.skolamatur.is/