Breyting á skólastarfi föstudaginn 10. október
Föstudaginn 10. október verður Gestrún Sveinsdóttir, starfsmaður Heiðarskóla, jarðsungin frá Keflavíkurkirkju kl. 13:00. Þennan dag lýkur skólastarfi í Heiðarskóla kl. 11.10 og nemendum kostur á að borða hádegismat fyrir þann tíma.
Frístundaskólinn verður lokaður.