Gettu Enn Betur
Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskóla á Suðurnesjum, fór fram í gærkvöldi í Heiðarskóla.
Lið Heiðarskóla keppti á móti liði Grindavíkur í fyrstu umferð keppninnar. Í liði Heiðarskóla voru þau Jón Logi, Hildir, Inga Bryndís og varamaður Þórunn. Leikar fóru þannig að lið Heiðarskóla sigraði með 29 stigum gegn 20 þeirra í Grindavík. Vel gert hjá okkar fólki.