Hárgreiðsluval æfði fléttur
Nemendur í hárgreiðsluvali hafa verið að vinna með að gera allskonar fléttur og í dag fengu þau nemendur úr 1. og 2. bekk til að æfa sig á. Bæði stelpurnar í hárgreiðsluvali og þær stelpur sem komu úr 1. og 2. bekk voru hæstánægðar með árangurinn og samvinnuna. Myndir má sjá í myndaalbúmi.