3. júní 2013

Heiðarleikar og starfsdagur

Þriðjudaginn 4. júní fara Heiðarleikarnir fram. Nemendur mæta í sína heimastofu kl. 8.10 og hefjast svo leikarnir kl. 9.00. Þessi dagur er skertur nemendadagur og ljúka því allir nemendur sínum skóladegi kl. 11.10. Nemendur í 1.-4. bekk geta nýtt sér mataráskrift sína en þeir nemendur í 5.-10. bekk, sem ætla að fá pylsu, hafa þegar gengið frá því við kennara sína eða starfsfólk Skólamatar.

 

Miðvikudagurinn 5. júní er starfsdagur í Heiðarskóla.

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan