Heimsókn Þorgríms Þráinssonar
Þorgrímur Þráinsson heimsótti Heiðarskóla s.l. þriðjduag. Hann var með sína árlegu fræðslu fyrir 10.bekk sem ber heitið "Verum ástfangin af lífinu" þar ræddi hann við nemendur um hversu mikilvægt er að leggja sig fram í lifinu og bera ábyrgð á gjörðum okkar. Einnig heimsótti hann 5., 6. og 7.bekk með fræðsluna "Tendrum ljós fyrir lestri" sem er hrein og klár hvatning til nemenda að lesa meira.
Frábær fræðsla hjá Þorgrími.