16. desember 2024

Jólahátíð

Jólahátíð Heiðarskóla fer fram föstudaginn 20. desember frá 9:15-11:15. Nemendur mæta í heimastofur sínar 9:15 og hátíðin hefst inn á sal 9:30. Þar verður sýndur Helgileikur, tónlistaratriði og að lokum verður dansað í kringum jólatréð. Að því loknu halda allir í sínar heimastofur og eiga notalega stund með sínum umsjónarkennara.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan