Jólaþemadagar
Á jólaþemadögum 6. og 7. desember unnu nemendur að ýmsum skemmtilegum og áhugverðum verkefnum. Hvert stig vann saman þar sem nemendur blönduðust saman í hópa. Þetta tókst stórvel og allir virtust njóta sín. Verkefnin voru margvísleg en áttu það flest sameiginlegt að tengjast jólunum á einhvern hátt. Nemendur skemmtu sér vel og góð jólastemning myndaðist í skólanum með góðum jólaanda.
Myndir eru komnar í myndasafnið og munu fleiri myndir/myndbönd bætast við næstu daga.