18. nóvember 2013

Menningarstundir

Laugardagurinn 16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, var Dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af honum fóru fram menningarstundir á sal skólans þar sem allar bekkjardeildir sýndu skemmtiatriði, ýmist fyrir árganginn sem er einu ári yngri eða eldri. Þar var leikið, sungið, dansað, spilað á hljóðfæri og margt fleira. Skemmtiatriðin voru fjölbreytt og flott eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fleiri myndir má sjá í myndasafni.

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan