Menningarstundir
Sú hefð hefur skapast í Heiðarskóla að í tilefni að Degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember ár hvert að þá höfum við verið með menningarstundir á sal skólans. Nemendur í 1. - 7. bekk hafa verið að æfa vísur, leikþætti og hin ýmsu lög sem þeir sýndu fyrir hvort annað í liðinni viku og stóðu sig ótrúlega vel.