Minnum á tilfærslu á starfsdegi
Við minnum á tilfærslu á starfsdegi sem í skóladagatali er skráður á mánudaginn 18. maí. Sá dagur verður venjulegur skóladagur en starfsdagurinn verður mánudaginn 25. maí.
We remind you that the planning day that was supposed to be on Monday May 18th was moved to Monday May 25th. Next Monday is therefore a regular school day but Monday May 25th a planning day.