Rafrænar tímabókanir fyrir matsdag þann 20. janúar
Opnað hefur verið fyrir rafrænar tímabókanir fyrir matsdaginn þann 20. janúar. Til að bóka viðtalstíma hjá umsjónarkennara er farið inn á mentor, fjölskylduvefur valinn og hægra megin á skjánum birtist möguleikinn til þess að bóka foreldraviðtal. Lokað verður fyrir bókanir í lok dagsins 18. janúar.