11. maí 2015

Samskiptadagur 13. maí

Miðvikudagurinn 13. maí er samskiptadagur í Heiðarskóla. Þennan dag verður uppeldisstefnan sem unnið er eftir í skólanum, Uppeldi til ábyrgðar, í brennidepli. Kjarni stefnunnar verður kynntur fyrir foreldrum/forráðamönnum og í framhaldi verða unnin verkefni henni tengd. Ætlast er til þess að nemendur mæti  með foreldrum/forráðamönnum sínum eins og á öðrum samskiptadögum.
 
Frístundaskólinn er opinn þennan dag.
 
 
 
 
 
 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan