Samskiptadagur 13. maí

Miðvikudagurinn 13. maí er samskiptadagur í Heiðarskóla. Þennan dag verður uppeldisstefnan sem unnið er eftir í skólanum, Uppeldi til ábyrgðar, í brennidepli. Kjarni stefnunnar verður kynntur fyrir foreldrum/forráðamönnum og í framhaldi verða unnin verkefni henni tengd. Ætlast er til þess að nemendur mæti með foreldrum/forráðamönnum sínum eins og á öðrum samskiptadögum.
Frístundaskólinn er opinn þennan dag.
-(medium).jpg)