Sérstök styrktarsýning á Gleðipinnum og fýlupúkum
Í kvöld, þriðjudaginn 24. apríl, verður sérstök styrktarsýning á söngleik unglingastigs Gleðipinnum og fýlupúkum á sal skólans kl. 19.00. Sýningin tekur um klukkustund og kostar miðinn 1000 kr. Ágóði sýningarinnar mun renna óskertur til BUGL, Barna- og unglingageðdeildar Landsspítalans. Áhugasamir eru eindregið hvattir til að nýta þetta síðasta tækifæri til að sjá söngleikinn, já eða að koma til að sjá hann aftur