Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla 2015-2016 komin út
Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla fyrir skólaárið 2015-2016 er komin á vef skólans. Í henni er gerð grein fyrir sjálfsmati Heiðarskóla en tilgangurinn með því er að leggja grunn að skilvirku umbótastarfi í skólanum og gera góðan skóla enn betri. Skýrsluna má lesa hér.