Skólastarf dagana 20. apríl - 1. maí
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Þar sem engin breyting hefur orðið á tilhögun samkomubanns verður skipulag kennslu með sama hætti og verið hefur og verður svo til fimmtudagsins 30. apríl. Sú breyting hefur þó verið gerð að nemendur í 7. - 10. bekk munu koma í skólann annan hvern dag. Við minnum á mikilvægi þess að nemendur komi stundvíslega í skólann, hvorki of snemma né of seint.
Vakin er athygli á því að framundan eru tveir frídagar. Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 23. apríl og frídagur verkamanna föstudaginn 1. maí. Skólinn verður lokaður þessa daga og einnig frístundaheimilið.
Students will attend school every other day like they have been doing last weeks and it will stay like that until the 30.th of april.
When students come to school it is very important that they come at the right time, not too early or too late, and that they use the right entry.
We have two national holidays coming up. The first day of summer is Thursday 23rd of April and labour day is Friday the 1st of May. The school and frístundaheimilið will be closed those days.