18. október 2017

Starfsdagur og vetrarfrí dagana 19. - 23. október

Fimmtudagurinn 19. október er starfsdagur í Heiðarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður. Tekur svo við fjögurra daga vetrarfrí nemenda og starfsfólks, frá föstudegi til mánudags 20. - 23. október. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 24. október samkvæmt stundaskrá.
 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan