Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018
Foreldrar/forráðamenn barna fædd 2018 sem eru að fara í 1. bekk hjá okkur haustið 2024, geta nú sótt um í sumarfrístund sem hefst 9. ágúst. Sjá hér.
https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/news/sumarfristund-fyrir-born-faedd-2018