Sumarkveðja
Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2017-2018. Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári.
Skólaskrifstofan er lokuð frá og með 15. júní og opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og má sjá skóladagatal næsta skólaárs hér.