7. janúar 2025

Sviðslistir

Í Heiðarskóla er 1. -7. bekkur í sviðlistum þar sem þau eru í tómennt  og leiklist. Þar fá þau að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum, kynnast mismunandi tónlist, setja upp leikþætti og sýna fyrir hvort annað, klæðast búningum og fara í fjölbreytta leiki svo eitthvað sé nefnt.  Alltaf líf og fjör í þessum tímum eins og myndirnar sýna.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan