27. febrúar 2013

Upplestrarkeppnin

Þriðjudaginn 26. febrúar var haldin skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Heiðarskóla. Þar kepptu 12 nemendur úr 7. bekk um að verða fulltrúar Heiðarskóla í lokakeppninni. Þátttakendur stóðu sig allir með mikilli prýði en þau Elma Rún Kristinsdóttir og Svanur Þór Mikaelson voru hlutskörpust.

Fleiri myndir má sjá í myndasafni.

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan