Upplestur
Bjarni Fritzson rithöfundur bókanna um Orra óstöðvandi og Sölku kom síðastliðinn mánudag og las upp úr nýjustu bók sinni Orri óstöðvandi:Jólin eru að koma fyrir 2., 3. og 4. bekk. Nemendur voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel.
7:45 til 15:30
Bjarni Fritzson rithöfundur bókanna um Orra óstöðvandi og Sölku kom síðastliðinn mánudag og las upp úr nýjustu bók sinni Orri óstöðvandi:Jólin eru að koma fyrir 2., 3. og 4. bekk. Nemendur voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel.