12. desember 2024

Upplestur

Halla Karen Guðjónsdóttir kom í vikunni og las og lék fyrir nemendur á yngsta stigi úr bókunum Grýlu og Jólasveinasögu. Skemmtileg stund sem nemendur og starfsfólk áttu saman með henni.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan