2. september 2024

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafns Reykjanesbæjar var haldin síðastliðinn föstudag. Þar voru tilkynntir sigurvegarar og veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin sem lásu flestar bækur í sumar. Nemendur í Reykjanesbæ lásu 1540 bækur í sumar. Háleitisskóli varð í 1. sæti og las 355 bækur, Heiðarskóli varð í 2. sæti og las 351 bók og Holtaskóli í 3. sæti og las 248 bækur. Frábært hjá nemendum Heiðarskóla.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan