24. febrúar 2022

Vegleg gjöf frá Rotary klúbbi Keflavíkur

Miðvikudaginn 23. febrúar veitti Rotary klúbbur Keflavíkur grunnskólum Reykjanesbæjar öfluga og flotta 3D prentara. Er þetta afar vegleg gjöf og kunnum við í Heiðarskóla þeim okkar bestu þakkir fyrir. Skólinn á þegar tvo minni 3D prentara og mun sá nýi koma að mjög góðum notum.

   

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan