24. nóvember 2024

Verkfall í Heiðarskóla

Verkfall félagsmanna Kennarasambands Íslands hefst í Heiðarskóla mánudaginn 25. nóvember. 

Frístundarstarfið helst áfram óbreytt. Frístund verður opin á sama tíma og venjulega frá kl. 13.10. Starfsmenn í Frístund munu taka á móti nemendum á útisvæði kl. 13.10 þar sem þau byrja hvern dag í útiveru.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan