Verkfall í Heiðarskóla
Ekki náðust samningar á milli Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga og halda því verkfallsaðgerðir áfram og ekkert skólastarf verður á morgun, mánudaginn 3. febrúar.
7:45 til 15:30
Ekki náðust samningar á milli Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga og halda því verkfallsaðgerðir áfram og ekkert skólastarf verður á morgun, mánudaginn 3. febrúar.