,,Vertu þú sjálfur": Sérstök styrktarsýning þriðjudaginn 28. mars
Á morgun, þriðjudaginn 28. mars, verður sérstök styrktarsýning á hinum bráðskemmtilega unglingasöngleik ,,Vertu þú sjálfur" á sal skólans kl. 20.00. Sýningin tekur um klukkustund og kostar miðinn 1000 kr. Ágóði sýningarinnar mun renna óskertur til SKB, Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Áhugasamir eru eindregið hvattir til að nýta þetta síðasta tækifæri til að sjá söngleikinn, já eða að koma til að sjá hann aftur
:
)
?
?