15. janúar 2025

Vesti

Allir starfsmenn skóla sem vinna við útigæslu fengu ný vesti í vikunni svo þeir fari nú ekki framhjá neinum. En vestin eru sérstaklega hönnuð til að auka sýnileika fólks eins og sjá má á myndinni sem tekin var á mánudagsmorguninn. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan