Vetrarfrí og starfsdagar
Dagana 20. og 23. október er vetrarfrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla, einnig eru starfsdagar 24. og 25. október hjá okkur. Þessa daga verður lokað bæði í skólanum sem og Frístundaheimilið. Á þessum dögum mun hluti af starfsfólki skólans fara í námsferð til Berlín.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra eigi notalegan og góðan tíma saman.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Heiðarskóla