Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Skrifstofan lokar fyrr á föstudag
17. október 2024
Skrifstofan lokar fyrr á föstudag

Föstudaginn 18. október mun skrifstofa skólans loka kl. 12:30. Hægt er að hafa samband í gegnum FB síðu skólans eða í tölvupóst samskiptum á heidarskoli@heidarskoli.is  Ef erindið er mjög brýnt má hri...

Lesa meira
Ávaxtaáskrift
2. október 2024
Ávaxtaáskrift

Frá og með 7.október geta nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar skráð sig í áskrift af ávaxtahressingu. Ávaxtahressingin er borin fram í fyrstu frímínútum dagsins. Í boði eru 3 týpur af grænmeti og á...

Lesa meira
Gulur fimmtudagur
25. september 2024
Gulur fimmtudagur

Við í Heiðarskóla ætlum að mæta í einhverju gulu fimmtudaginn 26. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von...

Lesa meira
Hnetulaus

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan